Frambjóðendakynning VG

Frambjóðendur VG, þeir Lárus Ástmar Hannesson í 2.sæti og Reynir Eyvindarson í 4.sæti, heimsóttu Höfða í morgun. Þeir skoðuðu heimilið og heilsuðu upp á íbúa, dagdeildarfólk og starfsfólk.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *