Fræðslunámskeið um sóttvarnir

Í dag var haldið fræðslunámskeið um sóttvarnir á Höfða. Fyrirlesari var Ása Atladóttir frá Landlæknisembættinu.

 

Yfir 60 starfsmenn tóku þátt í námskeiðinu sem var mjög fróðlegt.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *