Eufemia Berglind Guðnadóttir hjúkrunarfræðingur á Höfða hélt í dag fyrirlestur um heilabilun fyrir starfsfólk, íbúa og aðstandendur. Um 50 manns sóttu fyrirlesturinn.
Eufemia Berglind var með kynningu á glærum og fór yfir mismunandi kenningar um orsök og afleiðingar heilabilunar. Í máli hennar kom fram að Alsheimer sjúkrómur getur greinst í einstaklingum frá 40 ára aldri og að endurhæfing sjúklinga er mjög mikilvæg til að viðhalda sem lengst sem mestu minni, en í sjúkdómsferlinu eru einkenni oft hægfara og óljós.
Eufemia Berlind og móðir hennar, Lilja G.Pétursdóttir íbúi á Höfða, færu heimilinu að gjöf fjórar bækur um heilabilun.