Forsetaheimsókn á Höfða

Forseti Íslands, Guðni Th Jóhannesson og frú Eliza Reid, komu í opinbera heimsókn á Akranes í gær.

Forsetahjónin snæddu hádegisverð á Höfða og í kjölfarið heilsuðu þau upp á íbúa heimilisins.