Fjörfiskar heimsækja Höfða

 

Nemendur sérkennsludeildar Brekkubæjarskóla sem nefna sig Fjörfiska heimsóttu Höfða í gær ásamt leiðbeinendum sínum. Þeir skoðuðu heimilið í fylgd forstöðukonu sem bauð þeim upp á veitingar áður en þeir kvöddu.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *