Félagsliðar útskrifast

Í lok maí luku 8 starfsstúlkur á Höfða námi sem félagsliðar, en námið hafa þær stundað af miklum krafti samhliða vinnu í 4 annir.

 

Þær sem útskrifuðust voru: Erna Kristjánsdóttir, Guðmunda Hallgrímsdóttir, Guðmunda Maríasdóttir, Helga Jónsdóttir, Hjördís Guðmundsdóttir, Katrín Björk Baldvinsdóttir, Sonja Hansen og Steina Ósk Gísladóttir.

 

Þessum dugnaðarkonum eru færðar bestu hamingjuóskir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *