Bæjarstjóri heimsækir Höfða

Nýr bæjarstjóri á Akranesi, Regína Ásvaldsdóttir, heimsótti Höfða í dag. Hún skoðaði heimilið, heilsaði upp á íbúa og starfsmenn og ræddi síðan við stjórnendur Höfða um starfsemi heimilisins.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *