Aðventusamkoma

 

Í gær var aðventusamkoma á Höfða. Sr. Eðvarð Ingólfsson stjórnaði samkomunni. Ræðumaður var Unnur Arnardóttir sem sagði frá æskujólum sínum í Borgarnesi. Sr. Eðvarð fór með gamanmál. Kór Akraneskirkju söng undir stjórn og undirleik Sveins Arnars Sæmundssonar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *