Einar Oddur heimsækir Höfða

Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, heimsótti Höfða í gær. Einar Oddur ræddi við Benedikt Jónmundsson formann stjórnar Höfða og Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóra um stöðu Höfða og starfsemi heimilisins.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *