Í dag fengu 13 starfsmenn Höfða starfsaldursviðurkenningar.
Þeir voru:
Fyrir 5 ára starf:
Guðjón Guðmundsson.
Fyrir 10 ára starf:
Ingibjörg Rósa Aðalsteinsdóttir,
Júlíana Karvelsdóttir,
Margrét Rögnvaldsdóttir og Vigdís Jóhannsdóttir.
Fyrir 15 ára starf:
Ólöf Auður Böðvarsdóttir og
Ragna Ragnarsdóttir.
Fyrir 20 ára starf:
Guðmundína Hallgrímsdóttir,
Hjördís Guðmundsdóttir,
Jóna Björk Guðmundsdóttir og
Sigurbjörg Ragnarsdóttir.
Og fyrir 30 ára starf:
Arinbjörg Kristinsdóttir og
Unnur Guðmundsdóttir.
Framkvæmdastjóri minnti á mikilvægi stöðugs vinnuafls og sagði að stjórn Höfða vildi með þessum viðurkenningum þakka þessum góðu starfsmönnum tryggð þeirra við Höfða og íbúa heimilisins.
Þá kvöddu íbúar og starfsmenn Margréti Þórarinsdóttur sem lét af störfum í mötuneyti Höfða um s.l. áramót. Guðjón rakti farsælan starfsferil Margrétar, þakkaði störf hennar og óskaði henni góðs gengis á ókomnum árum og að hún megi njóta eftirlaunaáranna við góða heilsu og farsæld.