Bocciamót

Hinu árlega 3ja daga Boccia móti Höfða lauk í gær. Keppnin var að vanda jöfn og spennandi. 9 lið tóku þátt í mótinu.

 

Liðin voru þannig skipuð:

 

FOLAR:         Björn Gústafsson, Hákon Björnsson, Eygló Halldórsdóttir

 

FÁLKAR:      Jón Einarsson, Guðbjörg Pétursdóttir, Guðný Þorvaldsdóttir

 

RÚSÍNUR:    Sigurður Halldórsson, Vigfús Sigurðsson, Lúðvík Björnsson

 

GARPAR:      Sigurjón Jónsson, Svava Símonardóttir, Gunnar Guðjónsson

 

SÓLIR:           Valgerður Einarsdóttir, Auður Elíasdóttir, Gunnvör Björnsdóttir

 

SKÝIN:          Guðrún Adolfsdóttir, Anna M.Jónsdóttir, Sjöfn Jóhannesdóttir

 

HRÚTAR:      Skarphéðinn Árnason, Tómas Sigurðsson, Bjarney Hagalínsdóttir

 

STRÁIN:        Jóhannes Halldórsson, Grétar Jónsson, Rakel Jónsdóttir

 

ERNIR:          Magnús Guðmundsson, Bjarni Guðmundsson, Lára Arnfinnsdóttir

 

Í þriggja liða úrslitum kepptu Fálkar, Rúnínur og Skýin. Þá kom Þuríður Jónsdóttir inn í lið Fálkanna í forföllum Guðnýjar og Svava Símonardóttir í lið Skýjanna í forföllum Önnu.

 

Úrslit urðu þau að SKÝIN sigruðu, ÚLFAR lentu í 2.sæti og FÁLKAR í 3.sæti.

 

Edda Guðmundsdóttir og Margrét A.Guðmundsdóttir voru dómarar og stjórnuðu mótinu af röggsemi og í léttum dúr. Mikill fjöldi áhorfenda var á öllum leikjunum.

 

Verðlaunaafhending fór fram í síðdegiskaffi að móti loknu.