Vöfflukaffi

Höfðavinir verða með vöfflukaffi í Höfðasal sunnudaginn 14.október kl. 15,00.

Aðstandendur og velunnarar eru hvattir til að mæta og spjalla við íbúa Höfða yfir kaffibolla og vöfflum.

Blá vika á Höfða

Annað kvöld verður árshátíð starfsmanna Höfða haldin í Fannahlíð. Árshátíðarnefnd ákvað að blátt verði þema árshátíðarinnar og að þessi vika verði blá á Höfða. Húsið hefur því verið skreytt með bláu og starfsmann klæðast og skreyta sig bláu.