Nýr starfsmannafatnaður

IMG_0523

Nýr starfsmannafatnaður hefur verið tekin í notkun á Höfða.  Gamli starfsmannafatnaðurinn var kominn vel til ára sinna og úr sér genginn.  Almenn ánægja er með nýja fatnaðinn sem bæði er þægilegur og litríkur.