Sjálfstæðismenn í heimsókn

img_2959

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins, þau Haraldur Benediktsson í 1.sæti og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir í 2.sæti, heimsóttu Höfða í morgun. Þau skoðuðu heimilið og heilsuðu upp á íbúa, dagdeildarfólk og starfsfólk.