Samið við sjúkraliða

Í nótt undirritaði samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga nýjan kjarasamning við Sjúkraliðafélag Íslands. Þar með hefur boðuðu verkfalli sjúkraliða verið afstýrt.

Því verður starfsemi á Höfða með eðlilegum hætti eftir helgi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *