Íslenska þjóðfylkingin í heimsókn

Í gær heimsóttu Höfða þeir Jens G. Jensson oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi og Jóni Jónssyni frambjóðanda.

Þeir heilsuðu upp á íbúa og starfsfólk og kynnti stefnumál síns flokks í komandi þingkosningum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *