Heimsókn frá Múlabæ og sólarstund

IMG_0554

Í ágúst kom hópur frá Múlabæ í Reykjavík í heimsókn til okkar og skoðaði aðstöðu dagdvalar á Höfða og drukku kaffi.

Í sumar var því miður ekki mikið um sólardaga en þegar sú gula kom úr felum var brugðið á leik úti í garði. Þar þandi Fanney nikkuna og fólk gerði sér glaðan dag.