Umsækjendur um starf hjúkrunarforstjóra Höfða

Umsóknarfrestur um starf hjúkrunarforstjóra Höfða rann út þann 27. ágúst síðastliðinn.  Fjórir umsækjendur eru um starfið.

Umsækjendur eru:

Dagný Hjálmarsdóttir

Helga Garðarsdóttir

Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir

Sólrún Perla Garðarsdóttir