Myndasafn – Yngsta kynslóðin heimsækir Höfða Starfsmenn leikskólans óku börnunum í „Akraselsstrætóum“. Börnin voru í vel merktum endurskinsvestum.