Myndasafn – Góð kartöfluuppskera Sigurður Halldórsson og Baldur Magnússon taka upp fallegar kartöflur. Erla Gísladóttir fylgist með af áhuga.