Bocciamót

Hinu árlega Boccia móti Höfða lauk í gær. Keppnin var að vanda jöfn og spennandi. 8 lið tóku þátt í mótinu.

 

Liðin voru þannig skipuð:

SKÝIN:

Anna M.Jónsdóttir,

Sjöfn Jóhannesdóttir og

Guðrún Adolfsdóttir.

 

FÁLKAR:

Guðný Þorvaldsdóttir,

Lilja Pétursdóttir og

Ásta Albertsdóttir.

 

FOLAR:

Björn Gústafsson,

Hákon Björnsson og

Guðrún Kjartansdóttir.

 

STRÁIN:

Jóhannes P.Halldórsson,

Rakel Jónsdóttir og

Bjarney Hagalínsdóttir.

 

ERNIR:

Magnús Guðmundsson,

Lára Arnfinnsdóttir og

Gunnvör Björnsdóttir.

 

RÚSÍNUR:

Tómas Sigurðsson,

Vigfús Sigurðsson og

Lúðvík Björnsson.

 

SÓLIR:

Þuríður Jónsdóttir,

Auður Elíasdóttir og

Kristján Pálsson.

 

GARPAR:

Gunnar Guðjónsson,

Sigurjón Jónsson og

Svava Símonardóttir.

 

Í þriggja liða úrslitum kepptu FOLAR, STRÁIN og RÚSÍNUR. Úrslit urðu þau að FOLAR sigruðu, RÚSÍNUR lentu í 2.sæti og STRÁIN í 3 sæti.

 

Edda og Adda voru dómarar og stjórnuðu mótinu af röggsemi og í léttum dúr. Fjöldi áhorfenda var á öllum leikjunum.

 

Verðlaunaafhending fór fram í morgun. Að henni lokinni léku 3 starfsmenn; Unnur, Sigurbjörg og Erla sýningarleik. Kom í ljós að þær komust ekki með tærnar þar sem íbúarnir hafa hælana í Boccia!