Indíánahópur heimsækir Höfða!

Fólk á öllum aldri sækir þær listsýningar sem nú standa yfir á Höfða.

 

Í dag kom Indíánahópur Leikskólans Garðasels í fylgd Guðlaugar Sverrisdóttur leikskólakennara og skoðaði listaverkin. Ræddu þau opinskátt um það sem fyrir augun bar og höfðu gaman af að stúdera listina.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *