Kaffihúsakvöld var haldið á Höfði í gær frá kl. 20-22. Aðsókn var mjög góð og létt yfir fólki.
Ingibjörg , María og Adda afhentu verðlaun fyrir Boccia mótið. Guðjón þakkaði þeim fyrir undirbúning og framkvæmd mótsins sem tókst í alla staði mjög vel.
Fiðlusveit tónlistarskólans lék undirstjórn Ragnars Skúlasonar . Mikil ánægja var með þetta skemmtiatriði. Guðjón og Adda fóru með kveðskap og gamanmál og Einar Þóroddsson fór með kveðskap sem orðið hafði til í skógræktarferð í hans sveit.
Þetta kaffihúsakvöld tókst í alla staði mjög vel.
Frá vinstri: Sjöfn Jóhannesdóttir, Sigurjón Jónsson og Halla Jónsdóttir.
Til vinstri sjást Skúli Þórðarson og Marinó Árnason. Að baki þeim eru hjónin Hákon Björnsson og Sigríður Sigursteinsdóttir og við súluna situr Haraldur Magnússon. Standandi er Ragnar Skúlason að stjórna fiðlusveitinni.
Frá vinstri: Sjöfn Jóhannesdóttir, Sigurjón Jónsson og Halla Jónsdóttir.
Frá vinstri: Einar Þórodsson, Sigurbjörg Oddsdóttir, Tómas Sigurðsson og Magnús Guðmundsson. Fjær sjást frá vinstri: Hákon Björnsson, Sigríður Sigursteinsdóttir, Kristinn Finnsson og Steinunn Hafliðadóttir.
Einar Þóroddsson og Margrét A.Guðmundsdóttir.
Sjöfn Jóhannesdóttir og Sigurjón Jónsson.
Fiðlusveitin spilar.
Fiðlusveitin.
Frá vinstri: Sjöfn Jóhannesdóttir, Sigurjón Jónsson, Halla Jónsdóttir og María Ásmundsdóttir.
Við borðið sjást vinstra megin: Sigurjón Jónsson, Halla Jónsdóttir, Ólafía Magnúsdóttir og Magni Ingólfsson. Fremst hægra megin sitja Sigríður Sigursteinsdóttir og Hákon Björnsson og lengst til hægri er Sigurbjörg Oddsdóttir. Á borðinu fjær situr fremst Skúli Ketilsson, þá Sigurður Halldórsson og við borðsendann Skarphéðinn Árnason.
María Ásmundsdóttir hengir verðlaunapening á Sigrúnu Halldórsdóttur. Einar Þóroddsson fylgist með. Að baki sést Margrét A.Guðmundsdóttir.
Frá vinstri: Kristinn Finnsson, Steinunn Hafliðadóttir, Kristín Kristinsdóttir og Sigrún Stefánsdóttir.
Frá vinstri: Gunnar Guðjónsson, Sigrún Halldórsdóttir og Einar Þóroddsson.
Fiðlusveitin
Frá vinstri: Guðrún Adolfsdóttir, Lilja Pétursdóttir, Margrét Níelsdóttir, Guðbjartur Andrésson, Vigfús Sigurðsson og Bjarni Guðmundsson.
María Ásmundsdóttir afhendir Valgerði Einarsdóttur verðlaunapening. Til hægri er Bjarney Hagalínsdóttir.
Einar Þóroddsson talar í hljóðnemann. Fjær sjást frá vinstri: Rut Jónsdóttir, Guðjón Guðmundsson, Ragnar Guðmundsson, Sigríður Jónsdóttir og Arndís Þórðardóttir.
Frá vinstri: Gunnar Guðjónsson, Sigrún Halldórsdóttir og Einar Þóroddsson.
Við borðið sitja frá vinstri: Rut Jónsdóttir, Ragnar Guðmundsson, Sigríður Jónsdóttir og Arndís Þórðardóttir. Fjær sést Guðjón Guðmundsson.
Fella út
Vinstra megin við borðið sjást Helga Árnadóttir og Gubðjörg Pétursdóttir. Við borðsendann er Skarphéðinn Árnason, næst honum kona hans Ragnheiður Björnsdóttir, þá Sigurður Halldórsson, Skúli Ketilsson, Skúli Þórðarson og Marinó Árnason.
Fella út
Fella út
Frá vinstri: Valgerður Einarsdóttir, Skúli Ketilssoon og Bjarney Hagalínsdóttir með verðlaunapeninga sína.
María Ásmundsdóttir afhendir Bjarneyju Hagalínsdóttur verðlaun. Næst henni stendur Skúli Ketilsson og þá Valgerður Einarsdóttir.