Fagmennska – Umhyggja – Virðing – Gleði

Höfði - Heimili með hjarta

Við leggjum áherslu á fagmennsku í allri þjónustu, umhyggju í samskiptum og virðingu fyrir einstaklingnum – með gleði og hlýju að leiðarljósi.

Umsókn um dvöl


Það eru 73 hjúkrunarrými á Höfða og 2 hvíldarrými fyrir tímabundina dvöl.
Einstaklingar sem óska eftir hjúkrunarrými eða hvíldarinnlögn þurfa að byrja á að sækja um færni- og heilsumat.

Dagdvöl


Á Höfða er dagdvöl fyrir 25 einstaklinga auk heimilisfólks. Opið  alla virka daga frá 9:00-16:00. Einstaklingar geta fengið dagdvöl heilan eða hálfan dag, allt frá einum degi til fimm daga vikunnar.
Boðið er upp á akstur í og úr dagdvöl.


Ertu að flytja inn?


Það er að ýmsu að huga þegar fólk flytur inn á hjúkrunarheimili. Starfsfólk Höfða leggur metnað sinn í að taka vel á móti nýjum íbúum og veita góða aðstoð og upplýsingar.

31. janúar 2026
Alzheimerkaffi á Akranesi á vegum Alzheimer samtakanna 5.feb.2026
Eftir Valdís Eyjólfsdóttir 6. janúar 2026
Arnheiður Sigurðardóttir, listamaður með meiru, sýndi verk sín á Höfða á Vökudögum 2025 ásamt fleiri frábærum listamönnum. Eftir Vökudaga, eða þann 12. desember 2025, kom hún svo færandi hendi og færði Höfða þetta fallega málverk eftir sig að gjöf. Við þökkum Arnheiði kærlega fyrir verkið sem verður fundinn góður staður á heimilinu.
31. janúar 2026
Alzheimerkaffi á Akranesi á vegum Alzheimer samtakanna 5.feb.2026
Eftir Valdís Eyjólfsdóttir 6. janúar 2026
Arnheiður Sigurðardóttir, listamaður með meiru, sýndi verk sín á Höfða á Vökudögum 2025 ásamt fleiri frábærum listamönnum. Eftir Vökudaga, eða þann 12. desember 2025, kom hún svo færandi hendi og færði Höfða þetta fallega málverk eftir sig að gjöf. Við þökkum Arnheiði kærlega fyrir verkið sem verður fundinn góður staður á heimilinu.