Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis, fundur nr. 39

Dags. 10.12.2008

39. fundur stjórnar Dvalarheimilisins Höfða haldinn 10. desember  2008 kl. 17:15.

_____________________________________________________________

Mætt á fund:  Benedikt Jónmundsson, formaður

                        Karen Jónsdóttir

                        Rún Halldórsdóttir

                        Anton Ottesen

Auk þeirra; Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri, Helga Atladóttir hjúkrunarforstjóri og Hjördís Guðmundsdóttir fulltrúi starfsmanna.

_____________________________________________________________

Fyrir tekið

1.   Vistunarmál.

Málið rætt.

2. Fjárlög 2009.

Frestast til næsta fundar.

3. Ráðning forstöðumanns dagdeildar.

Stjórnin samþykkir að ráða Helgu Jónsdóttur til eins árs.

4. Ráðning umsjónarmanns fasteignar.

Stjórnin samþykkir að ráða Baldur Magnússon í starfið frá og með 1. febrúar 2009. Jafnframt verður ekki ráðið í stöðu trésmiðs að svo stöddu.

5. Stækkun þjónusturýmis.

Málið rætt.

6. Önnur mál.     

Fleira ekki á dagskrá, fundi slitið kl. 18:00