Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis, fundur nr. 37

Dags. 7.10.2008

37. fundur stjórnar Dvalarheimilisins Höfða haldinn 7. október  2008 kl. 15:30.

Mætt á fund:  Benedikt Jónmundsson, formaður

                     Karen Jónsdóttir

                     Rún Halldórsdóttir

                      Anton Ottesen

Auk þeirra; Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri og Hjördís Guðmundsdóttir fulltrúi starfsmanna.

Fyrir tekið:

1.   Vistunarmál.

Staðfest vistun fyrir Önnu Magdalenu Jónsdóttur, Laugabraut 23, 300 Akranes.

2. Bréf Grétu Jóhannesdóttur, dags 1. september varðandi launamál.

Stjórnin getur ekki orðið við erindinu.

3. Bréf Emilíu Petreu Árnadóttur, dagsett 25. september varðandi starfslok.

Stjórnin getur ekki orðið við erindinu.

4. Bréf Guðrúnar Sigurbjörnsdóttur, dagsett 30. september varðandi uppsögn leigusamnings.

Lagt fram.

5. Fjárlög 2009

Framkvæmdastjóri kynnti það sem snýr að Dvalarheimilinu Höfða.    

6. Önnur mál.     

   Fleira ekki á dagskrá, fundi slitið kl. 17:40