Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis, fundur nr. 34

Dags. 13.8.2008

34. fundur stjórnar Dvalarheimilisins Höfða haldinn 13. ágúst  2008 kl. 16:30.

Mætt á fund:  Benedikt Jónmundsson, formaður

                                    Karen Jónsdóttir

                                    Rún Halldórsdóttir

                                    Anton Ottesen

Auk þeirra; Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri, Helga Atladóttir hjúkrunarforstjóri og Hjördís Guðmundsdóttir fulltrúi starfsmanna.

Fyrir tekið:

1.   Stækkun Höfða. Útboðs- og verklýsing fyrir fokhelt hús.

Magnús H. Ólafsson mætti á fundin kynnti stöðu mála.

2.  Staða framkvæmda.

Minnisblöð umboðsmanns Höfða, dagsett 30. júní og 31. júlí 2008.

Lagt fram.

3.  Vistunarmál.

Staðfest vistun fyrir Hólmstein Valdimarsson til heimilis að Kirkjubraut 58, Akranesi.

4.  Rekstrar- og framkvæmdayfirlit 30. júní 2008.

Lagt fram.

5.  Erindi hjúkrunarforstjóra.

Afgreiðslu frestað.

6.  Heimsókn samstarfsnefndar um málefni aldraðra og fulltrúa Félags- og tryggingamálaráðuneytis.

Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir heimsókninni.

7.  Önnur mál

 

Fleira ekki á dagskrá, fundi slitið kl. 18:00