Stjórn dvalarheimilisins Höfđa, fundur nr. 24
Dags. 20. Nóvember 2007

Fundur nr. 24.

Dags. 20. nóvember 2007

24. fundur stjórnar Dvalarheimilisins Höfđa haldinn 20. nóvember 2007 kl. 16:30.

______________________________________________________

 

Mćtt á fund:              Benedikt Jónmundsson, formađur

                                    Karen Jónsdóttir

                                    Rún Halldórsdóttir

                                    Anton Ottesen

Auk ţeirra; Guđjón Guđmundsson framkvćmdastjóri, Sigurbjörg Halldórsdóttir hjúkrunarforstjóri og Hjördís Guđmundsdóttir fulltrúi starfsmanna.

_____________________________________________________________

 

Fyrir tekiđ

 

1.   Stćkkun ţjónustuálmu. Á fundinn mćtti Magnús H. Ólafsson.

Magnús H. Ólafsson kynnti frumteikningar og áćtlađan kostnađ.

 

2.   Vistunarmál

Stađfest vistun fyrir Gunnar Bjarnason, Vesturgötu 158, Hjördísi Hjörleifsdóttur, Tindaflöt 8, og Láru Arnfinnsdóttur, Tindaflöt 1.

 

3.   Rekstrar- og framkvćmdayfirlit 30. september 2007.

Lagt fram.

 

4.   Fjölgun hjúkrunarrýma

Í bréf dagsettu 25. apríl 2007 heimilađi heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra ađ breyta 2 dvalarýmum í 2 hjúkrunarrými fyrir hvíldarinnlagnnir á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Höfđa.

Heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra heimilar ađ framangreind hjúkrunarrými fyrir hvíldarrými verđi ađ almennum hjúkrunarrýmum á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Höfđa frá 2. maí 2007.

 

5.   Stađa iđjuţjálfa.

Engin umsókn barst um starf iđjuţjálfa. Ţrjár umsóknir bárust vegna starfs deildarstjóra félagsstarfs.

Stjórnin samţykkir ađ ráđa ekki í stöđu deildarstjóra. Leitađ verđi áfram ađ iđjuţjálfa til starfa.

 

6.   Önnur mál

 

a)   Bréf Láru Hlöđversdóttur dagsett 11. nóvember 2007.

Stjórn Höfđa samţykkir ađ veita Láru Hlöđversdóttur launalaust leyfi til 6 mánađa.

 

b)   Fyrirspurn til stjórnar Höfđa dagsett 13. nóvember 2007.

Formanni faliđ ađ svara fyrirspurninni.

 

c)    Verđ á útsendum mat.

Samţykkt lćkkun á gjaldskrá á útsendum mat.

 

 

Fleira ekki á dagskrá, fundi slitiđ kl. 18:00