Stjórn dvalarheimilisins Höfða, fundur nr. 15
Dags. 6. Febrúar 2007

15. fundur stjórnar Dvalarheimilisins Höfða haldinn 6. febrúar 2007 kl. 16:30.


 

Mættir á fund:               Benedikt Jónmundsson, formaður

                                    Karen Jónsdóttir

                                    Rún Halldórsdóttir 

                                    Anton Ottesen

Auk þeirra: Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri og Sigurbjörg Halldórsdóttir hjúkrunarforstjóri.


 

Fyrir tekið:

 

1. Vistunarmál

Staðfest vistun fyrir Hörð Jónsson, Kirkjubraut 19 og Vigfús Sigurðsson, Einigrund 2.

Lagður fram biðlisti þjónustuhóps aldraðra dagsettur 6.febrúar 2007.

 

2. Önnur mál

 

  • Fréttabréf 2 vegna Sólmundarhöfða 7, Akranesi dagsett 31.janúar 2007 lagt fram til kynningar.
  • Hugmyndir starfsmanna að ráðstöfun á gjafafé frá STAK, lagt fram.
  • Höfðagleði

 

Fleira ekki á dagskrá, fundi slitið kl. 17:30

 

Benedikt Jónmundsson (sign.)

Karen Jónsdóttir(sign.)

Rún Halldórsdóttir (sign.)

Sigurbjörg Halldórsdóttir (sign.)

Anton Ottesen (sign.)

Guðjón Guðmundsson(sign.)