Fundur nr. 6
Dags. 23. Maí 2006

6. fundur stjórnar Dvalarheimilisins Höfđa haldinn 23. maí 2006 kl.17.00.


 

Mćttir á fundi:  Sigríđur Gróa Kristjánsdóttir, formađur.

                                      Inga Sigurđardóttir.

                                      Anton Ottesen.

                                      Benedikt Jónmundsson.

                                      Hallveig Skúladóttir.

 

Auk ţeirra, Guđjón Guđmundsson, framkvćmdastjóri, Sigurjörg Halldórsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Hjördís Guđmundsdóttir, fulltrúi starfsmanna, Margrét A. Guđmundsdóttir, sem var fundarritari.


 

Fyrir tekiđ:

 

1. Vistunarmál:

Stađfest vistun fyrir Bjarneyju Hagalínsdóttur, Jađarsbraut 27.

 

2. Skipulagsskrá fyrir Dvalarheimiliđ Höfđa:

Lögđ fram ný skipulagsskrá fyrir Dvalarheimiliđ Höfđa, sem eignarađilar hafa samţykkt.

 

3. Bréf Vigurs ehf.

Lagt fram bréf frá fasteignafélaginu Vigur ehf. varđandi tengibyggingu viđ íbúđarhús sem félagiđ er ađ fara ađ byggja. Stjórn Dvh. Höfđa getur ekki orđiđ viđ erindinu.

 

4. Önnur mál:

Framkvćmdastjóri skýrđi frá fundi Félags stjórnenda í öldrunarţjónustu,

sem var haldinn var 9.maí 2006.

 

Fleira ekki á dagskrá, fundi slitiđ kl. 18.00.

 

Sigríđur Gróa Kristjánsdóttir (sign.)

Anton Ottesen(sign.)

Benedikt Jónmundsson (sign.)

Hallveig Skúladóttir (sign.)

Inga Sigurđardóttir (sign.)

Guđjón Guđmundsson (sign)

Sigurbjörg Halldórsdóttir (sign.)

Hjördís Guđmundsdóttir (sign.)

Margrét A. Guđmundsdóttir (sign.)