Fundur nr. 12
Dags. 30. Ágúst 2005

12. fundur stjórnar Dvalarheimilisins Höfđa haldinn 30.ágúst 2005 kl.17.00


Mćttir á fundi:  Sigríđur Gróa Kristjánsdóttir, formađur.

                                      Inga Sigurđardóttir.

                                      Anton Ottesen.

                                      Benedikt Jónmundsson.

                                      Hallveig Skúladóttir.

 

Auk ţeirra, Guđjón Guđmundsson, framkvćmdastjóri, Sigurbjörg Halldórsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Hjördís Guđmundsdóttir, fulltrúi starfsmanna, Margrét A. Guđmundsdóttir, deildarstjóri sem var fundarritari.


Fyrir tekiđ:

 

1.  Vistunarmál.

Rćddar breytingar og tilfćrslur innanhúss og fariđ yfir biđlista.

 

2.  Hárgreiđslustofa.

Lagt fram bréf frá Áslaugu Hjartardóttur, hárgreiđslumeistara ţar sem hún segir starfi sínu lausu um áramót.

 

3.  Endurskođun gjaldskrár.

Fram kom ađ verđskrá fyrir dagvist og matsölu hefur veriđ óbreytt frá okt. 2001. Samţykkt ađ hćkka verđ samkvćmt vísitölu neysluverđs frá 1.okt.2005.

 

4.  Starfsmannamál (iđjuţjálfi).

Stjórn samţykkir kjarasamning iđjuţjálfa fyrir sitt leyti.

 

5.  Önnur mál.

Lagt fram bréf frá Ragnheiđi Guđmundsdóttur dags.25.08 2005.

Rćtt endurskođunarbréf 2004 og ábendingar rćddar.

Samţykkt ađ gjafasjóđur kaupi göngubraut fyrir sjúkraţjálfun.

 

Lagt fram međ fundargerđ:

28. júlí.Feđginin Ingibjörg Aldís sópransöngkona og Ólafur B. Ólafsson harmonikkuleikari skemmtu íbúum.

18.ágúst. Söngsystur skemmtu íbúum.

28.ágúst. messa.

 

            Fleira ekki á dagskrá, fundi slitiđ kl. 18.50.