Fundur nr. 7
Dags. 23. Maí 2005

7. fundur stjórnar Dvalarheimilisins Höfđa haldinn 23. maí 2005, kl. 20.00.


Mćttir: Sigríđur Gróa Kristjánsdóttir, formađur stjórnar, Anton Ottesen, Benedikt Jónmundsson, Inga Sigurđardóttir og Hallveig Skúladóttir.  Einnig mćttur Ásmundur Ólafsson, framkv.stjóri.


Dagskrá:

 

Bréf til stjórnar:

Formađur stjórnar lagđi fram fjögur bréf sem borist hafa vegna ráđningar á framkvćmdastjóra; bréf Jóns Pálma Pálssonar, dags. 8. maí, mótt. 10. maí, bréf Sigurbjargar Ragnarsdóttur, dags. 9. maí, mótt. 11. maí, bréf Brynju Ţorbjörnsdóttur, dags. 9. maí, mótt. 11. maí og bréf Hjördísar Stefánsdóttur, dags. 17. maí, mótt. 20. maí. 

Framkvćmdastjóra og formanni stjórnar faliđ ađ stađfesta móttöku bréfanna, bréfleiđis.

 

Önnur mál:

Lögđ fram svarbréf Leirár-og Melahrepps og Hvalfjarđarstrandarhrepps, dags. 19. apríl og 22. apríl viđ bréfum Sigríđar Gróu kristjánsdóttur og Ingu Sigurđardóttur í stjórn Höfđa.

 

Fleira ekki á dagskrá, fundi slitiđ kl. 21.30