Fundur nr. 2
Dags. 23. Febr˙ar 2005

2. fundur stjˇrnar Dvalarheimilisins H÷f­a haldinn 23. febr˙ar 2005, kl. 17:30.


MŠttir:  SigrÝ­ur Grˇa Kristjßnsdˇttir, forma­ur stjˇrnar, Anton Ottesen, Benedikt Jˇnmundsson og Inga Sigur­ardˇttir.  Auk ■eirra ┴smundur Ëlafsson, frmkvŠmdastjˇri. Hallveig Sk˙ladˇttir bo­a­i forf÷ll vegna veikinda.


Dagskrß:

 

  1. Sˇlmundarh÷f­inn:

Fram kom a­ stjˇrnin hef­i mŠtt ß borgarafund Ý bŠjar■ingsalnum ■. 15. febr.  vegna hugmynda arkitektastofunnar Arkitektur.is um vŠntanlegt deiliskipulag ß svŠ­inu frß Leyni og vestur fyrir Sˇlmundarh÷f­ann, og hugsanlegra bygginga ß svŠ­inu.  Vegna vŠntanlegs fundar bŠjarrß­s ß morgun me­ fulltr˙um frß Heilbrig­isrß­uneyti og framkvŠmdastjˇrum Sj˙krah˙ssins og H÷f­a ßsamt svi­sstjˇra fj÷lskyldusvi­s var framkvŠmdastjˇra H÷f­a fali­ a­ Ýtreka fyrri sam■ykktir stjˇrnar um a­ heimili­ haldi rÚtti sÝnum til a­ byggja til nor­urs eins og upphaflega var gert rß­ fyrir (teikningar merktar sem 3. ßfangi).  Einnig var honum fali­ a­ minna ß  sam■ykkt stjˇrnar a­ teknar ver­i upp vi­rŠ­ur vi­ stofna­ila og Rß­uneyti­ vegna byggingar ■essarar (3. ßfanga) sem yr­i sj˙kradeild, a­ hluta me­ loka­ri deild fyrir heilabila­a.

 

  1. Ůjˇnustuhˇpur aldra­ra:

Lagt fram brÚf bŠjarritara dags. 4. febr. ■ar sem segir frß sam■ykkt bŠjarrß­s ■ 3. febr. um a­ fela svi­sstjˇra fj÷lskyldusvi­s a­ gera till÷gu a­ fyrirkomulagi vi­ vistunarmat.

 

  1. Mannarß­ningar:

Einsog fram hefur komi­ mun Sigurbj÷rg Jˇnsdˇttir, deildarstjˇri starfs■jßlfunar, hŠtta st÷rfum vegna aldurs um nŠstu mßna­armˇt, og eru henni ■÷kku­ gˇ­ st÷rf ß heimilinu.  Auglřst haf­i veri­ eftir i­ju■jßlfa Ý 70% st÷­ugildi Ý jan˙ar.  Um st÷­una hefur borist ein umsˇkn, frß Ingibj÷rgu Ëlafsdˇttur.  Stjˇrnin sam■ykkti a­ rß­a hana til starfa og mun h˙n vŠntanlega hefja st÷rf Ý sumar.  Ver­ur ■etta Ý fyrsta sinn sem i­ju■jßlfi er rß­inn til starfa ß heimilinu.  FramkvŠmdastjˇri mun einnig hŠtta st÷rfum ß ßrinu, og var sam■ykkt a­ auglřsa, me­ gˇ­um fyrirvara,  eftir st÷­u framkvŠmdastjˇra lausu til umsˇknar.

 

Fleira ekki ß dagskrß, fundi sliti­