Fundur nr. 11
Dags. 8. Júní 2004

11.fundur stjórnar Dvalarheimilisins Höfđa haldinn 8. júní 2004 kl.16.30.


 

Mćttir á fundi:  Sigríđur Gróa Kristjánsdóttir, formađur.

                                      Anton Ottesen.

                                      Benedikt Jónmundsson.

                                      Hallveig Skúladóttir.

 

Auk ţeirra, Ásmundur Ólafsson, framkvćmdastjóri, Sigurbjörg Halldórsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Hjördís Guđmundsdóttir, fulltrúi starfsmanna og Margrét A. Guđmundsdóttir, deildarstjóri sem var fundarritari.


Fyrir tekiđ:

 

1.Sjálfseignaríbúđir:

Lögđ fram bréf frá umbođsmönnum dánarbús Margrétar Kristófersdóttur,

dags, 5. maí varđandi Höfđagrund 8. Einnig svarbréf frá Tryggva Bjarnasyni, hdl, dags. 12. maí.

Lagt fram yfirlit yfir íbúa og sölur á íbúđum á Höfđagrund frá upphafi.

 

2. Sólmundarhöfđinn:

Lagt fram bréf frá Ţorgeir Jósefssyni, framkvćmdastjóra Stafna á milli,

dags. 28. maí, varđandi byggingareit á lóđ Höfđa.

Framkvćmdastjóra faliđ ađ svara bréfinu.

 

3  Vistunarmál:

Stađfest vistun fyrir  Halldóru  G. Árnadóttur, Garđabraut 22, frá 20. mars.   Guđbjörgu Pétursdóttur og Gunnar Guđjónsson, Hjarđarholti 2, frá 22 apríl.

Málfríđi Ţorvaldsdóttur, Vallarbraut 13, frá 25. maí.

 

4. Önnur mál:

Umrćđur um bókhaldskerfi og biđlista.

           

Lagt fram međ fundargerđ:

12.apríl. Messa.

29. apríl.Spilavist sjúkravina.

8. maí. Kór Snćlandsskóla og félagar í Ungmennakór Akraneskirkju í heimsókn.

11. maí. Hrafnistukórinn í heimsókn.

15. maí. Strćtókórinn í heimsókn.

22. maí. Íslandsbankakórinn í heimsókn.

30. maí. Messa.

 

Fleira ekki á dagskrá, fundi slitiđ kl. 17.45.

 

Sigríđur Gróa Kristjánsd.  (sign)

Anton Ottesen.  (sign)

Benedikt Jónmundsson (sign)

Hallveig Skúladóttir (sign)

Ásmundur Ólafsson (sign)

Sigurbjörg Halldórsdóttir (sign)

Margrét A. Guđmundsd. (sign)

Hjördís Guđmundsdóttir  (sign)