Fundur nr. 10
Dags. 7. Maí 2004

10. fundur stjórnar Dvalarheimilisins Höfđa haldinn 7. maí kl. 12:00.


 Mćttir:  Sigríđur Gróa Kristjánsdóttir, formađur stjórnar, Inga Sigurđardóttir, Anton Ottesen, Benedikt Jónmundsson og Hallveig Skúladóttir.  Auk ţeirra Ásmundur Ólafsson, framkvćmdastjóri.

 

Dagskrá:

 

Ráđningar starfsfólks.

 

Ţar sem ţau gögn sem meirihluta stjórnar fannst vanta á síđasta fundi, hafa nú borist, var tekin ákvörđun um ráđningar.  Lagđar fram umsóknir  vegna auglýstra starfa.

Ákveđiđ ađ ganga frá ráđningu eftirtaldra:  Arinbjörg Kristinsdóttir, Sigrún Traustadóttir, Emilía Árnadóttir og Friđmey Barkardóttir.

 

Fleira ekki á dagskrá, fundi slitiđ kl. 12:45.

 

Sigríđur Gróa Kristjánsdóttir (sign)

Hallveig Skúladóttir (sign)

Inga Sigurđardóttir (sign)

Benedikt Jónmundsson (sign)

Anton Ottesen (sign)

Ásmundur Ólafsson (sign)