Fundur nr. 5
Dags. 5. Apríl 2004

5. fundur stjórnar Dvalarheimilisins Höfđa haldinn 5.apríl 2004 kl. 16.30.


Mćttir á fundi:   Sigríđur Gróa Kristjánsdóttir, formađur.
     Inga Sigurđardóttir.
     Anton Ottesen.
     Benedikt Jónmundsson.
     Hallveig Skúladóttir.

 

Auk ţeirra, Ásmundur Ólafsson, framkvćmdastjóri, Sigurbjörg Halldórsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Margrét A. Guđmundsdóttir, deildarstjóri sem var fundarritari.


Fyrir tekiđ:


1. Vistunarmál:
Lögđ fram vistunarskrá yfir fjölda einstaklinga á biđlista en ţeir eru 43 alls og forgangslisti frá ţjónustuhópi aldrađra.
 
 2.  Rekstur:
 Lagt fram rekstrar og framkvćmdayfirlit fyrir áriđ 2003.Einnig
 rekstursreikningur, fyrstu drög fyrir áriđ 2003.

 
 Önnur mál:
 Lagt fram bréf bćjarráđs Akraness dags.26.02.2004, varđandi ályktun um  öldrunarmál ásamt svari heilbrigđisráđuneytisins.
Umrćđur um hugbúnađ fyrir bókhald og launakerfi.

 

Lagt fram međ fundargerđ:
17.mars. Starfsfólk Fríđuhúss í heimsókn.
21.mars. Messa.
25. mars.Spilavist sjúkravina.
29. mars. Börn úr Brekkubćjarskóla í heimsókn.
3. apríl. Félagar úr Kiwanisklúbbnum Ţyrli gáfu heimilinu píanó og sáu um tónleika fyrir íbúa.
5.apríl. Börn úr leikskólanum Garđaseli í heimsókn.

 

 Fleira ekki á dagskrá, fundi slitiđ kl.17. 45.

 

 Sigríđur Gróa Kristjánsdóttir.  (sign.)
 Anton Ottesen.  (sign.)
 Jón Gunnlaugsson.  (sign.)
 Hallveig Skúladóttir.  (sign.)
 Inga sigurđardóttir.  (sign.)
 Ásmundur Ólafsson.  (sign.)
 Sigurbjörg Halldórsdóttir. (sign.)
 Margrét A.Guđmundsdóttir. (sign.)