Fundur nr. 2
Dags. 23. Janúar 2004

2. fundur stjórnar Dvalarheimilisins Höfđa haldinn 22.jan. 2004.kl.16.30.


Mćttir á fundi:  Sigríđur Gróa Kristjánsdóttir, formađur stjórnar.
   Anton Ottesen.
   Benedikt Jónmundsson.
  Hallveig Skúladóttir.
   Inga Sigurđardóttir.

Auk ţeirra, Ásmundur Ólafsson, framkvćmdastjóri, Sólveig Kristinsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Hjördís Guđmundsdóttir, fulltrúi starfsmanna, Margrét A. Guđmundsdóttir, deildarstjóri, sem var fundarritari.


Fyrir tekiđ:


1. Málefni 17 starfsmanna:
Stjórn Höfđa átti fund međ Ögmundi Jónassyni, formanni BSRB, ţar sem kjaramál ţessa starfsmanna voru rćdd.


2. Vistunarmál:
Lagt fram bréf ţjónustuhóps til Heilbrigđis og tryggingamálaráđuneytis ásamt vistunarskrá og forgangslista.Málin rćdd.


3. Sala á Höfđagrund 5:
Tvćr umsóknir bárust. Samţykkt ađ selja Lilju Guđmundsdóttur, Garđabraut 24.


4. Rekstursáćtlun 2004:
Rekstursáćtlun 2004, frumdrög lögđ fram.
   

Fleira ekki á dagskrá, fundi slitiđ kl. 17.35.