Fundur nr. 6
Dags. 14. AprÝl 2003

 6. fundur stjˇrnar Dvalarheimilisins H÷f­a haldinn 14. aprÝl 2003 kl.17:00.


MŠttir ß fundi:  SigrÝ­ur Grˇa Kristjßnsdˇttir, forma­ur stjˇrnar.
   Anton Ottesen.
   Benedikt Jˇnmundsson.
   Inga Sigur­ardˇttir.
   Hallveig Sk˙ladˇttir.


Auk ■eirra, ┴smundur Ëlafsson, framkvŠmdastjˇri, Sˇlveig Kristinsdˇttir, hj˙krunarforstjˇri, MargrÚt A. Gu­mundsdˇttir, deildarstjˇri, sem var fundarritari.


Fyrir teki­:

 

  1.Vistunarmßl:
  Sam■ykkt vistun fyrir Sigurveigu Eyjˇlfsdˇttur, Skßlatanga. Innri-
  Akraneshrepp.

  
  2. Starfshˇpur um framtÝ­arskipan:
  Mßli­ rŠtt.

 

  3.Dagsetning ß ReykjavÝkurfer­:
  ┴kve­i­ a­ fara 7.maÝ og sko­a 2 heimili.

 

  4. Ínnur mßl:
  Sam■ykkt a­ hefja fundi kl.16:15, framvegis.
  Fram kom a­ ß d÷finni er a­ starfsma­ur frß Ljˇsmyndasafni Akraness
  ver­i hÚr Ý nokkra daga og fßi a­sto­ frß Ýb˙um vi­ a­ ■ekkja andlit ß
  myndum.
  
  Lagt fram me­ fundarger­:
  11. aprÝl leikh˙sfer­ starfsmannafÚlags.

 

  Fleira ekki ß dagskrß, fundi sliti­ kl. 18.10.